Beint í aðalefni

Skilmálar fyrir Booking.com-prógrammið „Benda vin á okkur“

Ef þú fékkst tilvísunarhlekkinn í september 2016 eða fyrr gilda fyrri skilmálar og skilyrði um tilvísanir.

Í Booking.com-prógramminu „Benda vin á okkur“, er þeim viðskiptavinum Booking.com sem hafa gert bókun („Meðmælandi“) boðið að næla sér í tilvísunarumbun með því að mæla með því við einstaklinga (líkt og lýst er hér fyrir neðan) að nota netbókunarþjónustu Booking.com. Eftirfarandi skilmálar um Booking.com-prógrammið „Benda vin á okkur“ eiga við um meðmælendur og þá sem fá tilvísun (vísað til í sameiningu sem „Þátttakendur“) sem taka þátt í Booking.com-prógramminu „Benda vin á okkur“.

Booking.com getur stöðvað, slitið eða breytt skilmálum Booking.com-prógrammsins „Benda vin á okkur“ hvenær sem er og af hvaða ástæðu sem er. Tilvísunarumbun sem hefur þegar áunnist samkvæmt skilmálum Booking.com-prógrammsins „Benda vin á okkur“ fyrir slíkar breytingar, slit eða stöðvun, verður virt.

Upplýsingar um þann sem fær tilvísun:

Með því að taka þátt í Booking.com-prógramminu „Benda vin á okkur“, samþykkir sá sem fær tilvísun að Booking.com geti að eigin geðþótta deilt fornafni og stöðu gjaldgengrar bókunar á notandasvæði meðmælandans til að upplýsa meðmælandann um stöðu tilvísunarumbunar sem hefur verið áunnin. Booking.com mun ekki deila nafni gististaðarins eða nákvæmar innritunar- eða útritunardagsetningum. Ef þú vilt ekki að meðmælandinn fái framangreindar upplýsingar um þig, biðjum við þig vinsamlega um að ljúka ekki við bókunina eftir þú hefur smellt á tilvísunarhlekkinn. Þátttaka þín í Booking.com-prógramminu „Benda vin á okkur“ verður stöðvuð.

1. Gjaldgengi

Þátttakendur, bæði meðmælandi og sá sem fær tilvísun, verða að vera 18 ára eða eldri. Einstaklingar frá ríkjunum Nýju-Mexíkó, Kaliforníu, Kansas, Connecticut og Havaí, auk starfsmanna Booking Holdings Inc. og hlutdeildarfélaga þess ásamt þátttakendum (að meðtöldum fulltrúum og starfsfólki) í hlutdeildarprógrammi Booking.com, geta ekki tekið þátt. Þátttakendur skulu vera einstaklingar.

2. Tilvísunarumbun

 • Hægt er að vinna sér inn tilvísunarumbun á eftirfarandi hátt:
  • Meðmælandinn deilir tilvísunarhlekk sem gefinn er upp á vefsíðu Booking.com („Tilvísunarhlekkur“). Meðmælandanum er ekki heimilt að nota tilvísunarhlekkinn í eða fyrir greiddar kynningar, þ.m.t. auglýsingar á netinu;
  • Einstaklingurinn sem fær hlekkinn sendan („Sá sem fær tilvísun“) gerir gjaldgenga bókun í gegnum vefsíðu Booking.com með því að smella á tilvísunarhlekkinn; og
  • Gististaðurinn sem bókað var á staðfestir dvöl þess sem fékk tilvísunina við Booking.com, sem liður í að bókunin verði gjaldgeng; og
  • Bæði meðmælandinn og sá sem fær tilvísun hafa, innan ákveðins tíma eftir dvölina, búið til notandasvæði og hafa vistað gilt kreditkort í stillingum svæðisins ef leggja á umbunarinneign inn á kreditkort notandans.
  • Meðmælendur og einstaklingar sem fá tilvísun þurfa alltaf að vera mismunandi einstaklingar.
 • Bókun telst vera „gjaldgeng bókun“ ef hún hefur verið gerð með því að smella á tilvísunarhlekkinn og heildarkostnaður bókunarinnar eins og hún var gerð á Booking.com (án aukakostnaðar sem bætist við á meðan dvölinni stendur) er hærri en lágmarksupphæðin sem þeim sem fékk tilvísunina hefur verið tilkynnt um. Booking.basic-bókanir eru ekki gjaldgengar. Booking.com samþykkir aðeins tilvísunarumbun fyrir eina gjaldgenga bókun fyrir hvern einstakling sem fær tilvísun.
 • Meðmælandi getur að hámarki unnið sér inn tilvísunarumbun fyrir meðmælendur 10 sinnum í heild. Hver einstaklingur sem fær tilvísun getur einungis notað tilvísunarhlekk einu sinni til að ganga frá gjaldgengri bókun án tillits til þess hvort viðkomandi einstaklingur hafi fengið eða hafi aðgang að ólíkum tilvísunarhlekkjum frá ólíkum meðmælendum. Hægt er að fá 11 tilvísunarumbanir að hámarki á hvert kreditkort eða í hvert veski (eina sem einstaklingur sem fær tilvísun og 10 sem meðmælandi).
 • Booking.com-prógrammið „Benda vin á okkur“ er eingöngu til einkanota og ekki til notkunar í atvinnuskyni.
 • Ef Booking.com kemst að þeirri niðurstöðu, eftir eigin ákvörðun, að meðmælandinn og sá sem fær tilvísun hafi framfylgt og uppfyllt skilmála Booking.com-prógrammsins „Benda vin á okkur“ mun Booking.com staðfesta að meðmælandinn og sá sem fær tilvísun hafi unnið sér inn umbunina („tilvísunarumbun“) eins og lýst er í boði um þátttöku í Booking.com-prógramminu „Benda vin á okkur“. Þátttakendur sem eiga að fá tilvísunarumbunina sem inneign inn á það kreditkort sem vistað er í stillingum á notandasvæði viðkomandi vegna prógrammsins „Benda vin á okkur“ munu fá umbunina sjálfkrafa. Booking.com getur sent tölvupóst til annað hvort meðmælanda eða þess sem fær tilvísun, eins og þörf er á, til áminningar um að notandasvæði og skráning á gildu kreditkorti eru nauðsynleg svo að hægt sé að nálgast tilvísunarumbunina. Þátttakendur sem eiga að fá tilvísunarumbunina sem inneign í Booking.com-„veskið“ sitt munu einnig fá tilvísunarumbunina sjálfkrafa.
 • Tilvísunarumbun sem ekki er innleyst innan 6 mánaða eftir staðfestingu á henni frá Booking.com fellur sjálfkrafa úr gildi. Ekki er hægt að framselja tilvísunarumbunina, selja hana eða skipta fyrir reiðufé eða peninga. Athugið: Þetta gildir um sérhverja tilvísunarumbun sem er staðfest eftir 10. apríl 2018. Sérhver tilvísunarumbun sem var staðfest fyrir þá dagsetningu mun falla sjálfkrafa úr gildi eftir 12 mánuði.
 • Meðmælandi getur að hámarki unnið sér inn tilvísunarumbun fyrir meðmælendur 10 sinnum í heild.
 • Hver einstaklingur sem fær tilvísun getur einungis notað tilvísunarhlekk einu sinni, jafnvel þótt viðkomandi einstaklingur hafi fengið eða hafi aðgang að ólíkum tilvísunarhlekkjum frá ólíkum meðmælendum.
 • Þátttakendur eru ábyrgir fyrir hverjum þeim sköttum eða gjöldum sem gætu komið upp vegna ávinnslu og greiðslu tílvísunarumbunarinnar.
 • Útreikningur á tílvísunarumbun er sjálfvirkt ferli sem byggir á notkun á tílvísunarhlekkjum og gjaldgengum bókunum sem gerðar eru í gegnum netbókunarþjónustu Booking.com. Booking.com áskilur sér rétt til að endurskoða, að eigin geðþótta, hvort skilmálum Booking.com-prógrammsins „Benda vin á okkur“ sé fylgt.

3. Birting tilvísunarhlekkja

Meðmælandinn ætti ekki að deila tilvísunarhlekkjum eða birta þá þar sem ekki er hægt að vænta með raunhæfum máta að þeir sem fá hlekkinn sendan séu í raun ferðalangar og að þeir kunni að meta boðið sem felst í tilvísunarhlekknum og ekki þar sem hann er brotlegur gegn gildandi lögum um ruslpóst. Meðmælandinn skal bæta og halda Booking.com, stjórnendum þess, yfirmönnum, starfsmönnum, hluthöfum, umboðsmönnum og eftirmönnum lausum við skaða, frá og gegn öllum kröfum sem gætu komið upp vegna ólöglegra áframsendinga eða deilingar á tilvísunarhlekknum.

4. Mútur

Með því að deila tilvísunarhlekknum, búa til gjaldgenga bókun og til að vera gjaldgengur fyrir tilvísunarumbunina, samþykkja allir þátttakendur eftirfarandi skilmála varðandi mútur: Þú ert ekki opinber embættismaður. „Opinberir embættismenn“ eru meðal annars opinberir starfsmenn; frambjóðendur til embættis; og allir starfsmenn fyrirtækja sem eru (að fullu eða að hluta til) í opinberri eigu eða stjórn, opinber alþjóðasamtök eða stjórnmálaflokkar (einnig opinberir starfsmenn þeirra eða fulltrúar slíks). Opinberir embættismenn eru ekki gjaldgengir fyrir tilvísunarumbun. Þú skalt tilkynna okkur tafarlaust ef þú ert opinber embættismaður. Varðandi tilvísunaraðgerðir (eða umbun fyrir þær) (þar á meðal söfnun nýrra notenda, gistirýma og/eða kynning og auglýsing á Booking.com) og tilvísunarumbun, skalt þú (i) ekki beint eða óbeint (a) bjóða, lofa eða gefa neinum þriðja aðila (þar með talið opinberum embættismönnum eða stjórmálaflokkum (eða embættismönnum, fulltrúum eða frambjóðendum stjórnmálaflokks)), eða (b) sækjast eftir, samþykkja eða vera lofað fyrir sjálfa/n þig eða fyrir annan aðila, neina gjöf, greiðslu, umbun, endurgjald eða hlunnindi af neinu tagi sem yrði eða væri hægt að túlka sem mútur eða ólöglega eða spillta starfshætti, og (ii) hlíta öllum viðeigandi lögum um mútuþægni og spilltar gjafir og starfshætti (þar með talið bandarísku lögin um spillta starfshætti erlendis og bresku mútulögin).

5. Ýmislegt

 • Booking.com áskilur sér rétt til að rannsaka þátttöku í Booking.com-prógramminu „Benda vin á okkur“ til að tryggja að sviksamlegir starfshættir eigi sér ekki stað og til að grípa til aðgerða til að binda enda á slíkt ef þeir eru til staðar. Slíkar aðgerðir geta falist í því að Booking.com, að eigin geðþótta, afpanti gjaldgenga bókun. Tilvísunarumbun sem áunnin er með sviksamlegum hætti eða aðgerðum sem brjóta gegn þessum skilmálum Booking.com-prógrammsins „Benda vin á okkur“ verða gerðar marklausar og ógildar og Booking.com getur krafist endurgreiðslu.
 • Booking.com getur stöðvað, slitið eða breytt skilmálum Booking.com-prógrammsins „Benda vin á okkur“ hvenær sem er og af hvaða ástæðu sem er.
 • Upprunaleg ensk útgáfa þessa samkomulags gæti hafa verið verið þýdd yfir á önnur tungumál. Þýdda útgáfan af samkomulaginu er góðvildarvottur og eingöngu skrifstofuþýðing og hljóta þátttakendur engin réttindi vegna þýddu útgáfunnar. Ef ágreiningur kemur upp vegna innihalds eða túlkunar skilmála og skilyrða samkomulagsins eða ef kemur til átaka, tvíræðni, ósamræmis eða misræmis á milli ensku útgáfunnar og annarra þýddra útgáfna þessa samkomulags, skal enska útgáfan vera ráðandi, gildandi, bindandi og endanleg. Enska útgáfan skal verða notuð í málarekstri.
 • Ef eitthvert ákvæði þessa skilmála er eða verður ógilt, ófyrirsjáanlegt eða óbindandi, verður þú áfram bundin/n af öllum öðrum ákvæðum þessa laga. Í slíkum tilfellum á slíku ógildu ákvæði engu að síður að vera fylgt eftir að öllu leyti sem viðeigandi lög leyfa, og hver þátttakandi þarf að minnsta kosti að samþykkja að ganga að svipuðu ákvæði og því ógilda, óframfylgjanlega eða óbindandi ákvæði, miðað við innihald og tilgang þessa skilmála og skilyrða.
 • Að því leyti sem lög leyfa og gera ráð fyrir, skal þessum skilmálum Booking.com-prógrammsins „Benda vin á okkur“ vera stjórnað af og túlkað í samræmi við hollensk lög. Komi upp ágreiningur varðandi eða í sambandi við þessa skilmála, skal eingöngu leggja fyrir og meðhöndla af réttbærum dómstóli í Amsterdam, Hollandi.
 • Booking.com-prógrammið „Benda vin á okkur“ er skipulagt af Booking.com B.V., Herengracht 597, 1017 CE Amsterdam, Hollandi.

Booking.com Refer a Friend Program Terms (Pre October 2016)

Ef þú fékkst tilvísunarhlekkinn í eða eftir október 2016 gilda núverandi skilmálar og skilyrði um tilvísanir.

Under the Booking.com Refer a Friend Program, customers of Booking.com who made a booking (the “Advocate”) are invited to earn Referral Bonuses by inviting Referees (as described below) to make use of the Booking.com online reservation services. The following Booking.com Refer a Friend Program Terms apply to the Advocate and Referees (together referred to as the “Participants”) participating in the Booking.com Refer a Friend Program.

1. Eligibility

Participants, meaning Advocate and Referee, must be 18 years of age and older and be located in the United States of America or the United Kingdom. Persons from the states of New Mexico and Hawaii, as well as employees of The Priceline Group Inc. and its affiliates, are excluded from participation.

2. Referral Bonus

 • A Referral Bonus can be earned as follows:

  1. The Advocate shares the referral link as provided on the Booking.com website (the “Referral Link”);
  2. A person, receiving the link (the “Referee”), creates an Eligible Reservation through the Booking.com website by clicking on the Referral Link; and
  3. The stay of the Referee as part of the Eligible Reservation is confirmed by the booked accommodation to Booking.com.
 • Booking.com will, if it has determined in its sole discretion, that Advocate and Referee have complied with and fulfilled the Booking.com Refer a Friend Program Terms, credit the Advocate and the Referee with the bonus (the “Referral Bonus”) as described in the invitation to participate in the Booking.com Refer a Friend Program. The Participants will receive an email confirmation from Booking.com about their earned and credited Referral Bonus including instructions about how to obtain their Referral Bonus.

 • The Referral Bonus will be provided in form of a prepaid virtual debit card (the “Booking.com Debit Card”). The Booking.com Debit Card can be shipped to the address entered upon request of the Booking.com Debit Card. The Participants acknowledge, that the Booking.com Debit Card cannot be shipped without having provided a valid address and Booking.com will not be held liable for the loss or destruction of the Booking.com Debit Card during shipping or delayed receipt.The Booking.com Debit Card may contain an expiration date for the use of the prepaid credit.

 • Referral Bonus not redeemed within 6 months after first confirmation by Booking.com will automatically expire. The Referral Bonus cannot be transferred, exchanged for any cash or money or sold.

 • The total amount of Referral Bonus to be earned by the Referee is 15 USD or 15 GBP, during the term of this Booking.com Refer a Friend Program. The total amount of Referral Bonus to be earned by the Advocate is 150 USD or 150 GBP during the term of this Booking.com Refer a Friend Program.

 • Each Referee may only make use once of a Referral Link, also if the Referee received or had access to separate Referral Links from different Advocates.

 • The Participants will be responsible for any taxes or charges, that may be arise due to the earning and payout of the Referral Bonus.

 • A reservation is considered an Eligible Reservation when it has been made by clicking on the Referral Link, and with check out before the campaign end date (indicated on the website or email you received), as confirmed by the booked accommodation to Booking.com. Booking.com will only recognize one Eligible Reservation per Referee to count for a Referral Bonus.

3. Displaying Referral Links

The Advocate shall not publish the Referral Links where there is no reasonable basis for believing that recipients are genuine travelers and appreciate the invitation stated through the Referral Link and not in violation of applicable anti-spam laws. The Advocate shall indemnify and hold Booking.com, its directors, officers, employees, shareholders, agents and successors harmless, from and against any claims that may arise from any unlawful forwarding of the Referral Link.

4. Information about Referees

Booking.com will not provide information about the identity of Referees to the Advocates. The Advocate will obtain an automatically updated overview via email. The calculation of the Referral Bonus is an automatic procedure based on the use of the Referral Links and the creation of Eligible Reservations through the Booking.com online reservation services. Booking.com retains the right to, at its sole discretion, review the compliance with the Booking.com Refer a Friend Program terms.

5. Anti Bribery

By sharing the Referral Link, creating an Eligible Reservation and in order to be eligible for the Referral Bonus, each Participant agrees and accepts the following anti-bribery terms: You are not a government official. “Government officials” include any government employee; candidate for public office; and any employee of (wholly or partly) government-owned or government-controlled companies, public international organizations and political parties (including any official or representative thereof). Government officials are not eligible for the referral bonus. You shall immediately inform us if you are a government official. In respect of (or as an award for) the referral activities (including the solicitation of new users, accommodations and/or the promotion and marketing of Booking.com) and the Referral Bonus, you shall (i) not directly or indirectly (a) offer, promise or give to any third party (including any governmental official or political party('s official, representative or candidate)), or (b) seek, accept or get promised for itself of for another party, any gift, payment, reward, consideration or benefit of any kind which would or could be construed as bribery or an illegal or corrupt practice, and (ii) comply with all applicable laws governing anti-bribery and corrupt gifts and practices (including the U.S. Foreign Corrupt Practices Act and the UK Anti-Bribery Act).

6. Miscellaneous

 • Booking.com retains the right to investigate the participation in the Booking.com Refer a Friend Program for any fraudulent activities and take any measures to end them. These measures may comprise, that Booking.com cancels an Eligible Reservation. Referral Bonus earned through fraudulent activities or activities in violation of these Booking.com Refer a Friend Bonus terms will be null and void.

 • Booking.com may suspend, terminate or change the terms and requirements of the Booking.com Refer a Friend Program Terms at any time and for any reason. A Referral Bonus already earned in accordance with the Booking.com Refer a Friend Program Terms before such change, suspension or termination, will be honored.

 • The original English version of this Agreement may have been translated into other languages. The translated version of this Agreement is a courtesy and office translation only and the Participants cannot derive any rights from the translated version. In the event of a dispute about the contents or interpretation of these terms and conditions of this Agreement or in the event of a conflict, ambiguity, inconsistency or discrepancy between the English version and any other language version of this Agreement, the English language version shall apply and prevail and be conclusive and binding. The English version shall be used in legal proceedings.

 • If any provision of these terms is or becomes invalid, unenforceable or non-binding, you shall remain bound by all other provisions hereof. In such event, such invalid provision shall nonetheless be enforced to the fullest extent permitted by applicable law, and each participant will at least agree to accept a similar effect as the invalid, unenforceable or non-binding provision, given the contents and purpose of these terms and conditions.

 • To the extent permitted by law, these Booking.com Refer a Friend Program Terms shall be exclusively governed by and construed in accordance with the laws of the Netherlands. Any disputes arising out or in connection with these terms shall exclusively be submitted to and dealt with by the competent court in Amsterdam, the Netherlands.

 • The Booking.com Refer a Friend Program is organized by Booking.com B.V., Herengracht 597, 1017 CE Amsterdam, The Netherlands.