Algengar spurningar
Leita
Algengar spurningar eða viðfangsefni
Afpantanir
Greiðsla
Gististaðir biðja um þessar upplýsingar til að staðfesta bókunina. Heimildarbeiðni gæti verið tekin til að tryggja að kreditkortið sé gilt og hafi næga heimild, eða í sumum tilfellum eru upplýsingarnar notaðar til að greiða fyrir gistinguna þegar þú bókar.
Heimildarbeiðni er þegar upphæð er tekin tímabundið frá til að tryggja að kortið sé gilt og hafi næga heimild. Upphæðin sem tekin er frá er skilað á reikninginn þinn eftir ákveðinn tíma, en tíminn veltur á gististaðnum og kortaþjónustunni þinni.
- Heimildarbeiðni, sem er þegar upphæð er tekin tímabundið frá til að tryggja að kortið sé gilt og hafi næga heimild. Upphæðin sem tekin er frá er skilað á reikninginn þinn eftir ákveðinn tíma, en tíminn veltur á gististaðnum og kortaþjónustunni þinni.
- Innborgun eða fyrirframgreiðsla, sem sumir gististaðir þurfa fyrir bókun. Þetta er tekið fram í staðfestingarpóstinum þínum. Ef ókeypis afpöntun er í boði, færðu þessa upphæð endurgreidda ef þú afpantar bókunina.
Lýsing
- Breytt innritunar/útritunartímum
- Breytt dagsetningu
- Afpantað bókun
- Breytt kreditkortaupplýsingum
- Breytt upplýsingum um gest
- Valið rúmtegund
- Breytt herbergisgerð
- Bætt við herbergi
- Bætt við máltíð
- Sent beiðni
- Haft samband við gististaðinn
Samskipti
Fyrir hverja bókun veitir, Booking.com sérstakt falið netfang fyrir þig og gististaðinn. Öll skilaboð sem send eru á þetta netfang verða áframsend á gististaðinn, þar með talið hlekkir, myndir og viðhengi (að 15 MB).
Til öryggis er Booking.com með sjálfvirkt kerfi sem kannar hvort skaðlegt innihald sé að finna í samskiptum. Það telur með ruslpósta og takmörkun ákveðinna tegunda skjala, eins og .zip, .rar og .exe.
Vinsamleg athugaðu að tölvupóstssamskiptin frá gististaðnum eru send í gegnum Booking.com fyrir hönd þeirra. Booking.com getur ekki verið haldið til ábyrgðar fyrir innihaldi samskiptanna ef þau eru óviðeigandi, grunsamleg eða ef þau innihalda ruslpóst. Við biðjum þig því um að tilkynna þessar upplýsingar með því að smella á hlekkinn sem er staðsettur neðst í hægra horni póstsins.
Þessi samskipti verða vistuð af Booking.com. Booking.com getur nálgast samskipti gegn beiðni frá annað hvort þér eða gististaðnum, og ef nauðsyn krefur, af öryggis- eða lagalegum ástæðum, eins og til að ljóstra upp um og koma í veg fyrir sviksamlega starfsemi.
Booking.com gæti skoðað og greint samskipti til að bæta þjónustuna. Ef þú vilt ekki að Booking.com fylgist með eða visti samskipti þín á Booking.com, skaltu ekki nota samskiptaeiginleikann sem Booking.com býður upp á, þar með talin samskipti í gegnum falin netföng.
Tegundir herbergja
- Aukakostnaður fyrir börn, ef einhver, er ekki innifalinn í verði pöntunar.
- Þegar þú bókar getur þú lagt fram ósk um auka- eða barnarúm í reitnum „Sérstakar óskir“.
- Ef þú hefur nú þegar bókað getur þú alltaf óskað eftir auka- eða barnarúmi í gegnum hlekkinn sem má finna í staðfestingartölvupósti bókunarinnar.
- Við ráðleggjum þér að hringja á gististaðinn áður en þangað er komið til þess að tryggja að auka- eða barnarúm sé fáanlegt. Þú finnur upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband við gististaðinn í staðfestingartölvupóstinum og þegar þú skoðar bókanirnar þínar á svæðinu þínu.
- „Óendurgreiðanlegt“ þýðir að gjald mun eiga við ef þú ákveður að hætta við eða breyta bókuninni. Minnst er á þetta gjald í skilyrðunum sem fram koma í bókunarferlinu og í bókunarstaðfestingunni.
- „Ókeypis afpöntun“ þýðir að þú getur breytt bókun eða afpantað hana án kostnaðar, ef það er gert innan þess tímabils sem gististaðurinn tilgreinir (t.d. „hægt að afpanta innan X daga“ eða „hægt að afpanta fyrir dd/mm/ár kk:mm“). Þetta kemur fram í skilmálunum í bókunarferlinu og í bókunarstaðfestingunni.
- Viðbættur kostnaður, ef einhver, er ekki innifalinn í verði.
- Þegar þú bókar getur þú óskað eftir aukarúmi í reitnum „Sérstakar óskir“.
- Ef þú hefur nú þegar bókað getur þú alltaf óskað eftir auka- eða barnarúmi í gegnum hlekkinn sem má finna í staðfestingartölvupósti bókunarinnar.
- Við ráðleggjum þér að hafa samband við gististaðinn áður en þangað er komið til þess að tryggja að aukarúm sé fáanlegt. Þú finnur upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband við gististaðinn í staðfestingartölvupóstinum og þegar þú skoðar bókanirnar þínar á svæðinu þínu.
Verðlagning
- Viðbættur kostnaður fyrir börn, ef einhver, er ekki innifalinn í pöntunarverði.
- Þegar þú bókar getur þú lagt fram ósk um auka- eða barnarúm fyrir barn í reitnum „Sérstakar óskir“.
- Ef þú hefur nú þegar bókað getur þú alltaf óskað eftir auka- eða barnarúmi í gegnum hlekkinn sem má finna í staðfestingartölvupósti bókunarinnar.
- Við ráðleggjum þér að hringja á gististaðinn áður en þangað er komið til þess að tryggja að aukarúm eða barnarúm sé fáanlegt. Þú finnur upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband við gististaðinn í staðfestingartölvupóstinum og þegar þú skoðar bókanirnar þínar á svæðinu þínu.
Kreditkort
- Fyrirframheimild: Heimildarbeiðni er sótt til að athuga gildistíma korts og gæti lokað fyrir ákveðna upphæð sem svipar til heildarupphæðar bókunar á kreditkorti. Upphæðin verður bakfærð eftir ákveðinn tíma. Lengd tímans veltur á gististaðnum og þeirri kreditkortaþjónustu sem þú notar.
- Trygging eða fyrirframgreiðsla: Stundum krefja gististaðir viðskiptavini um tryggingu eða fyrirframgreiðslu við gerð bókunarinnar. Þessir skilmálar eru teknir fram við gerð bókunar og einnig er hægt að sjá þá í staðfestingu bókunar. Ef þú átt rétt á ókeypis afpöntun verður þessi upphæð endurgreidd ef þú velur að afpanta bókunina.
- Þjónustufulltrúar okkar eru alltaf til staðar ef þú þarft hjálp við einhver mál sem tengjast greiðslum. Þú getur haft samband við okkur í gegnum síðuna booking.com/help.
Hótelið mun hins vegar ekki gjaldfæra kortið á þessum tímapunkti. Sá tími sem hótelið gjaldfærir kortið fer eftir skilmálum og skilyrðum bókunarinnar.
- MasterCard
- Visa
- Persónu- og kreditkortaupplýsingar þínar eru alltaf dulkóðaðar.
- Netþjónninn okkar notar „Secure Socket Layer“ (SSL) tækni, sem er iðnaðarstaðallinn á netinu.
- SSL skírteinið okkar er gefið út af Thawte.
Skilmálar á gististað
- Þú getur tekið fram áætlaðan komutíma við gerð bókunarinnar.
- Þú getur haft umsjón með bókuninni á netinu til að biðja um innritun utan áætlaðs innritunartímabils.
- Þú getur haft samband við gististaðinn með því að nota þær tengiliðsupplýsingar sem gefnar eru upp í staðfestingu bókunarinnar.