Um leið og bókunarferlinu er lokið getur þú séð tengiliðsupplýsingar gististaðarins. Tölvupóstsstaðfestingin mun einnig innihalda þessar upplýsingar en þær er einnig að finna undir Umsjón með bókun. Booking.com-appið inniheldur einnig þessar upplýsingar.
- Aukakostnaður fyrir börn, ef einhver, er ekki innifalinn í verði pöntunar.
- Vinsamlegast leggðu fram ósk um aukarúm/barnarúm í þar til gerðan athugasemdarreit sem merktur er 'Sérstakar óskir' meðan á bókunarferlinu stendur.
- Ef þú hefur nú þegar bókað herbergi, smelltu þá á hlekkinn sem má finna í staðfestingartölvupóstinum eða á Mitt Booking.com til að biðja um aukarúm.
- Við ráðleggjum þér að hringja á hótelið áður en þangað er komið til þess að tryggja að óskir þínar verði uppfylltar. Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband við hótelið má finna í staðfestingartölvupóstinum.
Bókunarferli
Heimasíða — Vantar þig smá innblástur fyrir næstu dvöl? Byrjaðu leitina á þessari síðu. Hér finnur þú þá borgaráfangastaði sem mælt er með fyrir þig. Ef þú hefur nú þegar ákveðið dvalarstaðinn, notaðu þá leitargluggann til að finna fullkominn dvalarstað. Við munum einnig vista leitarniðurstöðurnar þínar undir „Skoðuð hótel“ ef þú ákveður að bóka síðar.
Leitarniðurstöður — Þú getur afmarkað leitina þína á ýmsa vegu fyrir hótel, íbúðir, gistiheimili og mörg önnur gistirými. Notaðu síurnar til að sía eftir verði, stjörnugjöf, aðstöðu/aðbúnaði eða tegund gistirýmis. Finndu bestu hverfin sem eru með fræg kennileiti, verslunarsvæði eða aðra áhugaverða staði, á auðveldan hátt með fellilistanum efst á síðunni. Þú getur einnig notað kortin til að fá betra yfirlit yfir hvar þú munt dvelja í tengslum við aðra áhugaverða staði.
Síða gistirýmis — Þegar valið hefur verið ákveðið getur þú notað þessa síðu til þess að sjá hvað er í boði. Hvernig lítur gistirýmið út? Hverjir eru toppeiginleikar eða þægindi í boði? Hafa aðrir gestir notið dvalarinnar? Upplýsingar varðandi heildarkostnað dvalarinnar, bókunarskilyrði og greiðslumáta, sem og okkar áheit um besta verðið er einnig á þessari síðu.
Til þess að halda áfram með bókunina, veldu einfaldlega herbergistegund, þann fjölda herbergja sem þú þarft og smelltu á „Bóka núna.“
Að klára bókun — Sláðu einfaldlega inn upplýsingar, nöfn gesta og þær séróskir sem þú hefur varðandi gistinguna í gegnum örugga greiðslusvæðið á síðunni. Við munum einnig biðja þig um kreditkortaupplýsingar, sem eru eingöngu nauðsynlegar til að tryggja bókunina. Sum gistirýmin bjóða einnig upp á þann valkost að bóka dvöl án kreditkorts. Í þeim tilvikum eru upplýsingar um greiðslumáta ekki nauðsynlegar.
Ábending: Hægt er að forðast óþarfa fyrirhöfn með því að búa til Mitt Booking.com síðu. Þú getur einnig vistað kreditkortaupplýsingar fyrir fljótlegra bókunarferli næst þegar þú heimsækir vefsíðuna.
Þetta er komið! — Bókunin þín er staðfest. Þú getur skoðað bókunarupplýsingarnar þínar varðandi bókunina þína um leið og þú hefur lokið bókunarferlinu. Okkar staðfestingarsíða mun einnig innifela skilmála bókunarinnar þinnar og mikilvægar tengiliðsupplýsingar ef þú þarft að hafa samband við okkur.
Við munum einnig senda þér staðfestingartölvupóst, sem mun innifela allt sem þú þarft fyrir komandi dvöl.
Leita
Um leið og bókunarferlinu er lokið getur þú séð tengiliðsupplýsingar gististaðarins. Tölvupóstsstaðfestingin mun einnig innihalda þessar upplýsingar en þær er einnig að finna undir Umsjón með bókun. Booking.com-appið inniheldur einnig þessar upplýsingar.
- Þú getur slegið inn nafn svæðisins (t.d. Toskana), hverfis (t.d. Manhattan) eða kennileiti (t.d. Eiffelturninn) í leitarreitinn.
- Ef þú hefur nú þegar hafið leit getur þú notað síur á vefsíðunni til að takmarka leitina.
- Þú getur fundið gististaði á kortinu með því að smella á hlekkinn sýna kort og smella á táknin sem gefa til kynna verð og framboð fyrir hvert og eitt.
- Þegar sleginn er inn áfangastaður í leitarreitinn er hægt að ákvarða fjölda gesta (fullorðnir og börn) sem ferðast með þér. Birtar niðurstöður verða því takmarkaðar til að passa við leitarskilyrðin.
- Eftir að þú velur áfangastað og dvalardagsetningar mun listi af gististöðum birtast. Leitaðu eftir síum á þessari síðu og þar er hægt að velja fjölskylduherbergi eða gististaði sem henta fjölskyldum.
Tegundir herbergja
- Aukakostnaður fyrir börn, ef einhver, er ekki innifalinn í verði pöntunar.
- Vinsamlegast leggðu fram ósk um aukarúm/barnarúm í þar til gerðan athugasemdarreit sem merktur er 'Sérstakar óskir' meðan á bókunarferlinu stendur.
- Ef þú hefur nú þegar bókað herbergi, smelltu þá á hlekkinn sem má finna í staðfestingartölvupóstinum eða á Mitt Booking.com til að biðja um aukarúm.
- Við ráðleggjum þér að hringja á hótelið áður en þangað er komið til þess að tryggja að óskir þínar verði uppfylltar. Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband við hótelið má finna í staðfestingartölvupóstinum.
- Óendurgreiðanlegur skilmáli þýðir að gjald mun eiga við ef ákveðið er að hætta við eða breyta bókuninni. Minnst er á þetta gjald í skilmála herbergisins og í bókunarstaðfestingunni.
- Ókeypis afpöntun þýður að hægt er að getur breyta eða afpanta bókunina án kostnaðar, ef það er gert inn þess tímabil sem hótelið gefur upp. Þetta kemur fram í skilmálum herbergisins og í bókunarstaðfestingunni (t.d. „Afpöntun möguleg innan X daga“ eða „Afpöntun möguleg fyrir dd/mm/ár kk:mm“).
- Viðbættur kostnaður, ef einhver, er ekki innifalinn í verði.
- Vinsamlegast takið fram beiðni um aukarúm/barnarúm í athugasemdarreitinn sem merktur er sérstakar óskir á meðan að pöntunarferlinu stendur.
- Ef þú hefur nú þegar pantað herbergi, smelltu þá á tengilinn í staðfestingartölvupóstinum eða á Mitt Booking.com til að biðja um aukarúm.
- Við mælumst til þess að hringt sé á hótelið fyrir komu til þess að tryggja óskir. Þú finnur upplýsingar um hótelið í staðfestingartölvupóstinum þínum.
Verðlagning
- Viðbættur kostnaður fyrir börn, ef einhver, er ekki innifalinn í pöntunarverði.
- Vinsamlegast takið fram séróskir um aukarúm/barnarúm í athugasemdarreitinn 'Sérstakar óskir' meðan á bókunarferlinu stendur.
- Ef þú hefur nú þegar bókað herbergi þá getur þú smellt á tengilinn sem er að finna í staðfestingartölvupóstinum þínum og á Mitt Booking.com til þess að biðja um aukarúm.
- Við mælumst til þess að hringt sé á hótelið fyrir komu til þess að tryggja séróskir. Þú getur fundið upplýsingar um hótelið í staðfestingartölvupóstinum
Kreditkort
- Fyrirframheimild: Heimildarbeiðni er sótt til að athuga gildistíma korts og gæti lokað fyrir ákveðna upphæð sem svipar til heildarupphæðar bókunar á kreditkorti. Upphæðin verður bakfærð eftir ákveðinn tíma. Lengd tímans veltur á gististaðnum og þeirri kreditkortaþjónustu sem þú notar.
- Trygging eða fyrirframgreiðsla: Stundum krefja gististaðir viðskiptavini um tryggingu eða fyrirframgreiðslu við gerð bókunarinnar. Þessir skilmálar eru teknir fram við gerð bókunar og einnig er hægt að sjá þá í staðfestingu bókunar. Ef þú átt rétt á ókeypis afpöntun verður þessi upphæð endurgreidd ef þú velur að afpanta bókunina.
- Ef þér finnst að gjaldfærsla hafi ekki átt að eiga sér stað mun starfsfólk þjónustuvers okkar hjálpa þér við að finna bestu mögulegu lausnina fyrir þig. Vinsamlega hafðu samband við okkur, hafðu bókunarnúmerið og upplýsingar um gjaldfærsluna reiðubúnar, og við munum fylgja þessu máli eftir fyrir þína hönd.

Hótelið mun hins vegar ekki gjaldfæra kortið á þessum tímapunkti. Sá tími sem hótelið gjaldfærir kortið fer eftir skilmálum og skilyrðum bókunarinnar.
- MasterCard
- Visa
- Persónu- og kreditkortaupplýsingar þínar eru dulkóðaðar.
- Netþjónninn okkar notar „Secure Socket Layer“ (SSL) tækni, sem er iðnaðarstaðallinn á netinu.
- SSL skírteinið okkar er gefið út af Thawte.
Samskipti
Fyrir hverja bókun veitir, Booking.com sérstakt falið netfang fyrir þig og gististaðinn. Öll skilaboð sem send eru á þetta netfang verða áframsend á gististaðinn, þar með talið hlekkir, myndir og viðhengi (að 15 MB).
Til öryggis er Booking.com með sjálfvirkt kerfi sem kannar hvort skaðlegt innihald sé að finna í samskiptum. Það telur með ruslpósta og takmörkun ákveðinna tegunda skjala, eins og .zip, .rar og .exe.
Vinsamleg athugaðu að tölvupóstssamskiptin frá gististaðnum eru send í gegnum Booking.com fyrir hönd þeirra. Booking.com getur ekki verið haldið til ábyrgðar fyrir innihaldi samskiptanna ef þau eru óviðeigandi, grunsamleg eða ef þau innihalda ruslpóst. Við biðjum þig því um að tilkynna þessar upplýsingar með því að smella á hlekkinn sem er staðsettur neðst í hægra horni póstsins.
Þessi samskipti verða vistuð af Booking.com. Booking.com getur nálgast samskipti gegn beiðni frá annað hvort þér eða gististaðnum, og ef nauðsyn krefur, af öryggis- eða lagalegum ástæðum, eins og til að ljóstra upp um og koma í veg fyrir sviksamlega starfsemi.
Booking.com gæti skoðað og greint samskipti til að bæta þjónustuna. Ef þú vilt ekki að Booking.com fylgist með eða visti samskipti þín á Booking.com, skaltu ekki nota samskiptaeiginleikann sem Booking.com býður upp á, þar með talin samskipti í gegnum falin netföng.
Greiðslur
Bókunarferli
- Vinsamlegast athugið að fjöldi herbergja á hvern hóp er breytilegur eftir hótelum og sérstök skilyrði geta átt við hópbókanir. Hægt er að sjá þessar upplýsingar undir Hótel Skilmálar.
Skilmálar á gististað
- Þú getur tekið fram áætlaðan komutíma við gerð bókunarinnar.
- Þú getur haft umsjón með bókuninni á netinu til að biðja um innritun utan áætlaðs innritunartímabils.
- Þú getur haft samband við gististaðinn með því að nota þær tengiliðsupplýsingar sem gefnar eru upp í staðfestingu bókunarinnar.
Staðfesting
- Booking.com, tengilinum sem er uppi í hægra horni skjásins.
- Tengilinum sem gefin var upp í staðfestingartölvupóstinum þínum.
- Til þess að skrá þig inn á Mitt Booking.com þarftu að slá inn PIN númerið og bókunarnúmerið sem þú fékkst í staðfestingartölvupóstinum.
Afbóka/Breyta pöntun
Aukaaðstaða
Leiðbeiningar
- Í staðfestingartölvupóstinum er hlekkur að leiðarlýsingu að gististaðnum. Rétt staðsetning að gististaðnum er nú þegar til staðar, en þú þarft að velja byrjunarreit.
- Full heimilisfang gististaðarins er einnig að finna í staðfestingunni svo hægt er að slá þær inn í GPS-tæki.
Gestaumsagnir
Öryggi á netinu
Fáir þú sendan tölvupóst sem við fyrstu sýn lítur út fyrir að koma frá Booking.com en þig grunar að kunni að vera falskur, biðjum við þig að tilkynna það samstundis til okkar.
Til þess eru tvær leiðir:
- Helst viljum við fá grunsamlega tölvupósta senda í viðhengi því þannig er auðveldast að komast á snoðir um sendandann. Opnaðu því ný skilaboð og hengdu grunsamlega póstinn sem þú fékkst við þau.
- Ef þú getur ekki sent tölvupóst sem viðhengi, getur þú áframsent skilaboðin til okkar.
Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú smellir á hlekki í tölvupóstum, sérstaklega ef þeir koma frá aðilum sem þú þekkir ekki til. Þess í stað skaltu færa músarbendilinn yfir hlekkinn til að sjá hvert hann raunverulega vísar. Ef slóðin sem hlekkurinn vísar í er önnur en gefið er í skyn í tölvupóstinum, er hann hugsanlega grunsamlegur.
Þú ættir að forðast styttar vefslóðir í tölvupóstum frá óþekktum aðilum.
Sýndu fyrirhyggjusemi í samskiptum
- Sendu aldrei viðkvæmar upplýsingar með tölvupósti.
- Upplýstu aldrei neinn um lykilorð í tölvupósti eða yfir síma, ekki einu sinni okkur!
- Tölvuþrjótar nota fölsuð símanúmer í tölvupóstum til að líkja eftir raunverulegum samskiptum frá virtum fyrirtækjum. Þegar þú þarft að hafa samband við okkur skaltu eingöngu notast við þau símanúmer sem þú finnur á heimasíðunni okkar: http://www.booking.com/content/contact-us.html.
Vertu með á nótunum og athugaðu áður en þú smellir
- Athugaðu hvenær vírusa- og njósnahugbúnaðarvarnirnar þínar voru síðast uppfærðar.
- Gakktu úr skugga um að þú sért með nýjustu útgáfur af öllum forritum.
- Reyndu að venja þig á að hafa mismunandi lykilorð fyrir hvern reikning og svæði á netinu og nota lykilorðastjóra.
- Athugaðu hvort mynd af grænum hengilás sé að finna fyrir framan vefslóðina í vafranum þínum. Ef hann er þar, segir það þér að síðan sem þú ert að skoða er örugg. Sé hann ekki þar gæti vefsíðan verið óörugg. Þú getur smellt á þennan hengilás til að komast að hver „eigandi“ vefsíðunnar er.
Skráðu þig inn til að spara meira!
Skráðu þig inn fyrir bestu verðin
Með því að búa til svæði eða að skrá þig inn, samþykkir þú trúnaðaryfirlýsingu okkar og skilmála og skilyrði
STILLINGAR
SÍÐA
- Skráðu þig inn eða búðu til þína síðu
- Bókanir
-
Skoðað nýlega
- Sækir
-
Ertu enn að leita að fullkominni gistingu?
- Sækir
- Mínir listar
- Skrá gististað
- Skrifa umsögn
GAGNLEGIR HLEKKIR
Sækir...