10 algengustu spurningarnar

Öll aðstaða á herbergjum sem tilgreind er í upplýsingum um tegund herbergis eða gistirými er innifalin í herbergisverði. Einnig er hægt að sjá hvort morgunverður og fleira, eins og skattar eða þjónustugjöld, sé innifalið þegar bornir eru saman mismunandi valkostir til að bóka. Eftir að þú bókar er þessar upplýsingar einnig að finna í staðfestingartölvupóstinum og þú getur séð þær þegar þú skoðar bókanirnar þínar á svæðinu þínu.
Flestir gististaðir fara fram á gilt kort til þess að tryggja pöntunina. Við bjóðum hinsvegar upp á ýmsa gististaði sem munu ábyrgjast bókunina án korts. Þú getur einnig bókað með því að nota kort einhvers annars, að því gefnu að korthafi gefi leyfi fyrir slíku. Í slíkum tilfellum þarf að staðfesta nafn korthafa og að þú hafir leyfi fyrir því að nota kortið í reitinn sem merktur er „sérstakar óskir“ í bókunarferlinu.
Um leið og bókunarferlinu er lokið birtist staðfestingarsíða. Við munum einnig senda þér staðfestingarpóst. Staðfestingin sýnir allar upplýsingar um bókunina, til viðbótar við bókunarnúmer og PIN-númer. Þú þarft einungis að nota bókunarnúmerið og PIN-númerið ef þú hefur samband við þjónustuverið. Þú getur einnig skoðað staðfestinguna á netinu, skoðað bókunarupplýsingar eða gert breytingar á bókuninni hvenær sem er, með því að skrá þig inn á svæðið þitt. Ef þú ert ekki með svæði, getur þú búið til svæði hér.
Já, það er auðvelt. Þú getur hætt við eða breytt bókuninni með því að skrá þig inn á svæðið þitt. Ef þú ert ekki með svæði, getur þú búið til svæði hér. Vinsamlegast kynntu þér afpöntunarreglur gististaðarins áður en þú gerir breytingar á bókuninni. Óendurgreiðanleg herbergi og önnur slík sértilboð geta haft aðra afpöntunarskilmála. Upplýsingar um afpöntun á stökum herbergjum er að finna við hlið herbergistegundar í dálknum „skilyrði“.
PIN-númerið þitt er 4-stafa talan sem kemur fram á bókunarstaðfestingunni, sem ásamt bókunarnúmerinu þínu gerir okkur kleift að bera kennsl á þig ef þú hefur samband við þjónustuver.
Ef þú hefur spurningar til gististaðarins áður en þú bókar getur þú kíkt á upplýsingarnar undir „skilmálar“ og „aðstaða“ á vefsíðunni okkar. Ef þú finnur ekki rétt svar þar getur þú haft samband við þjónustuverið með síma eða tölvupósti og við munum með glöðu geði spyrja fyrir þína hönd.
Um leið og bókunarferlinu er lokið getur þú séð tengiliðsupplýsingar gististaðarins. Tölvupóstsstaðfestingin mun einnig innihalda þessar upplýsingar en þær er einnig að finna undir Umsjón með bókun. Booking.com-appið inniheldur einnig þessar upplýsingar.
Um leið og þú hefur tilgreint dvalardagsetningar munu lausar gerðir gististaða verða birtar og verðupphæð þeirra við hliðina. Þú gætir séð að sama tegund gististaðar býður mismunandi verð eftir því hve margir gista, hvort sem að morgunverður er innifalinn eða ekki eða hvort hægt sé að afpanta bókunina.
Hvernig greiðslan fyrir dvölina fer fram fer eftir hverju einstaka hóteli og herbergistegund. Þú getur séð hvernig greiðslan fer fram undir 'Hótelskilmálar', í herbergislýsingunni undir 'Skilyrði' og í bókunarstaðfestingunni.
Flest hótel þurfa hvorki fyrirframgreiðslu né tryggingu. Ef svo er munt þú finna upplýsingar um það undir “Hótelreglur” á síðu hótelsins á Booking.com eða í staðfestingartölvupóstinum.
Upplýsingar varðandi aukarúm og barnarúm er að finna undir „Húsreglur“ á síðu gististaðarins þegar þú bókar.
  • Aukakostnaður fyrir börn, ef einhver, er ekki innifalinn í verði pöntunar.
  • Þegar þú bókar getur þú lagt fram ósk um auka- eða barnarúm í reitnum „Sérstakar óskir“.
  • Ef þú hefur nú þegar bókað getur þú alltaf óskað eftir auka- eða barnarúmi í gegnum hlekkinn sem má finna í staðfestingartölvupósti bókunarinnar.
  • Við ráðleggjum þér að hringja á gististaðinn áður en þangað er komið til þess að tryggja að auka- eða barnarúm sé fáanlegt. Þú finnur upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband við gististaðinn í staðfestingartölvupóstinum og þegar þú skoðar bókanirnar þínar á svæðinu þínu.

Sækir...